Um okkur

RK Pípulagnir Verktakar er ungt fjölskyldu fyrirtæki sem var stofnað árið 2005 og hefur alla tíð sinnt öllum tegundum af pípulögnum, nýlögnum jafnt sem viðhaldi. RK pípulagnir er sem leggur mikið uppúr fagmensku og metnaði fyrir hverju verki.

RK Pípulagnir Verktakar hefur mikla reynslu og þekkingu af nýlögnum, stórum sem smáum. Einnig er mikil reynsla í endurnýjun og viðhaldi allra pípulagna. Við vinnum með öll efnum og kerfi á pípulögnum sem eru í boði á íslandi.

Fyrirtækið tekur að sér allar gerðir pípulagna fyrir einstaklinga jafnt sem fyrirtæki, hvort sem skipta þarf um blöndunartæki, laga ofna, setja upp klósett eða gera upp bað frá grunni og leggja gólfhita. Ekkert verk er of smátt, ekkert verk er of stórt. Við höfum reynslu á öllum sviðum og höfum einnig unnið stærri verk fyrir hótel, fyrirtæki og aðila í opinbera geiranum.

Hreinlæti og

góður frágangur

Okkar fagmenn tryggja ávallt að ekki sé ryk eða önnur óhreinindi eftir okkur á vinnustað. Við leggjum mikla áherslu á fagleg vinnubrögð og hreinlæti ofar öllu. Markmið fyrirtækisins að skila vönduðum verkefnum sem við getum verið stoltir af.

Staðsetning
Fyrirtækið er staðsett Gylfaflöt 16-18.
Ekki hika við að hafa samaband